A landslið kvenna æfir við toppaðstæður á æfingasvæði serbneska knattspyrnusambandsins í aðdraganda EM í Sviss.
A landslið kvenna er komið saman til æfinga í Serbíu og hefur þar með hafið undirbúning sinn fyrir úrslitakeppni EM.
Um 100 miðar á hvern leik Íslands á EM í Sviss hafa verið losaðir og eru því til sölu á endursölutorgi UEFA
Stelpurnar okkar ferðast á EM í Sviss í sérsaumaðri dragt frá Andrá. Dragtin er hönnuð er af Steinunni Hrólfsdóttur.
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir EM 2025.
Ísland fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.