Ísland fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.
A landslið kvenna mætir Norður-Írlandi í Þjóðadeildarumspili í lok október.
Von Iceland fær rétt til að nýta vörumerki KSÍ í markaðssetningu á EM-BITUM - próteinríkum harðfiskbitum sem verða sérmerktir kvennalandsliðinu.
A landslið kvenna verður í pottinum þegar dregið verður í umspili Þjóðadeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA á föstudag.
A landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Frökkum á Laugardalsvelli í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA.
Miðasala á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi í Þjóðadeild UEFA er í fullum gangi og fer hún fram í gegnum vef KSÍ (ksi.is).