Á föstudaginn skýrist hvaða liðum U17 og U19 ára landslið kvenna mæta í milliriðlum undankeppni EM 2020.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 20.-22. nóvember.
U17 ára landslið kvenna tapaði 0-3 gegn Frakklandi í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2020.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi.
U17 ára landslið kvenna mætir Frakklandi á laugardag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Möltu í undankeppni EM 2020, en leikið er í Hvíta Rússlandi.