• fös. 25. jan. 2013
  • Fræðsla

Viltu anda að þér sveitalofti?

kfr
kfr

Knattspyrnufélag Rangæinga (KFR) auglýsir eftir áhugasömum  þjálfara eða þjálfurum fyrir 3. 4. og  5.flokk karla. og 5.flokk kvenna.  KFR mun aðstoða við leit að húsnæði og hálfu starfi meðfram þjálfuninni ef viðkomandi vill flytja á svæðið.  Hvort sem þú er karl eða kona þá bíðum við eftir þér. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir Auður Erla formaður KFR,  á audurerla@hotmail.com eða í síma 861-6116