• mán. 07. nóv. 2016
  • Fræðsla

Fjölmenni í Markmannsskóla KSÍ

Markmannsskóli KSÍ 2016

Undanfarnar tvær vikur hefur KSÍ haldið úti Markmannsskóla drengja og stúlkna á Akranesi en þetta er í fimmta skipti sem Markmannsskólinn er starfsræktur og öll árin hefur hann verið á Akranesi. 

Markmannsskólinn er þannig uppsettur að öll félög sem tefla fram 4. flokki drengja og stúlkna á landinu mega tilnefna tvo drengi og tvær stúlkur á 4. flokks aldri. Þessir efnilegu markmenn eyða svo þremur dögum á Akranesi, fara á fjórar æfingar og hljóta góða tilsögn og kennslu í öllu er viðkemur hlutverki markvarðar.

Að þessu sinni komu 10 markmannsþjálfarar að þjálfun í skólanum. Það voru þau Atli Jónasson, Árni Snær Ólafsson, Elías Örn Einarsson, Gunnar Sigurðsson, Hajrudin Cardaklija, Páll Gísli Jónsson, Sandra Sigurðardóttir, Skarphéðinn Magnússon, Þorleifur Óskarsson og Þorsteinn Magnússon. KSÍ kann þeim bestu þakkir fyrir og einnig þeim Lúðvíki Gunnarssyni og Aldísi Ylfu Heimisdóttur sem voru umsjónarmenn Markmannsskóla KSÍ 2016. KSÍ vill sömuleiðis koma á framfæri þakklæti til ÍA fyrir samstarfið og alla þá vinnu sem félagið hefur lagt á sig við framkvæmdina.

Alls voru 85 markmenn í Markmannsskóla KSÍ þetta árið, 46 drengir og 39 stúlkur. Og komu þessir krakkar frá 28 félögum. Markmiðið með Markmannsskólanum er að hlúa betur að ungum og efnilegum markmönnum, gefa þeim verkfæri til að vinna með hjá sínu félagi, búa til fleiri góða markmenn fyrir framtíðina og bjóða markmönnum upp á umhverfi til að hittast og læra hver af öðrum.

Drengir í Markmannsskóla KSÍ 2016:

Heimir Jón Enesson Cogic Afturelding
Börkur Darri Hafsteinsson Breiðablik
Daníel Dagur Bogason Breiðablik
Hafþór Bjartur Sveinsson FH
Halldór Máni Harðarson FH
Sófus Máni Bender Fjölnir
Axel Ýmir Jóhannsson Fjölnir
Torfi Geir Halldórsson Fram
Kristjàn Örn Stefànsson Fram
Garðar Þorvaldsson Fylkir
Máni Örvar Örvarsson Fylkir
Ólafur Reynir Ómarsson Grindavík
Krummi Kaldal Jóhannsson Grótta
Davíð Ingi Másson Grótta
Steinar Benóný Gunnbjörnsson Hamar
Ólafur Örn Ásgeirsson HK
Nökkvi Þór Eðvarðsson HK
Olaf Zablocki ÍA
Þorgeir Örn Bjarkason ÍA
Georg Rúnar Ingimarsson ÍBV
Einar Örn Valsson ÍBV
Jóhann Bjarki Birgisson ÍR
Halldór Óskar Gautason ÍR
Grímur Már Arnarsson KA
Einar Ari Ármannsson KA
Sigurpáll Sören Ingólfsson  KR
Hrafnkell Goði Halldórsson  KR
Pálmi Rafn Arinbjörnsson Njarðvík
Natan Þór Jónsson Selfoss
Gunnar Hans Júlíusson Selfoss
Björgvin Bergur Hannesson Sindri
Davíð Pétursson Skallagrímur
Bjarki Arnaldarson Stjarnan
Viktor Reynir Oddgeirsson Stjarnan
Heimir Tjörvi Magnússon Valur
Alexander Þórisson Hraundal Valur
Jón Guðni Pétursson Vestri
Stefán Freyr Jónsson Vestri
Anton Erik Antonsson Víkingur Ó.
Jason Jens Illugason Víkingur Ó.
Jóhann Borg Kristjánsson Víkingur R.
Uggi Auðunsson Víkingur R.
Helgi Hjörvar Hjartarson Þór
Elvar Máni Ólafsson Þór
Jason Hagalín Jónasson Þróttur R.
Albert Elí Vigfússon Þróttur R.

 

Stúlkur í Markmannsskóla KSÍ 2016:

Cecilía Rán Rúnarsdóttir Afturelding
Birgitta Eysteinsdóttir Breiðablik
Þórhildur Anna Traustadóttir Breiðablik
Elma Karen Gunnarsdóttir FH
Þórdís Ösp Melsteð FH
Ladylene Ýr Atladóttir Fjölnir
Gunnhildur Óttósdóttir Fylkir
Sigurbjörg Sigurpálsdóttir Grindavík
Rebekka Rut Hjámarsdóttir Grindavík
Tinna Brá Magnúsdóttir Grótta
Jenný Guðmundsdóttir Grótta
Silja Karen Sveinsdóttir Haukar
Maren Júlía Magnúsdóttir  HK
Inga Rós Ingimundardóttir HK
Friðmey Ásgrímsdóttir ÍA
Arnheiður Anna Hallvarðsdóttir ÍA
Sigurlaug Sigmundsdóttir ÍBV
Rakel Oddný Guðmundsdóttir ÍBV
Elísabet Lilja Ísleifsdóttir ÍR
Sigríður Birta Magnúsdóttir ÍR
Sunna Dís Sigvaldsdóttir KA
Jóna Margrét Arnarsdóttir KA
Katrín Kristjánsdóttir KR
Elínborg Guðmundsdóttir Selfoss/Hamar/Ægir
Ísabella Rán Bjarnadóttir Selfoss/Hamar/Ægir
Elínóra Kristjánsdóttir Skallagrímur
Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir Stjarnan
Kristín Anna Smári Valur
Jóhanna Ýr Barðadóttir Vestri
Rósbjörg Edda Rúnarsdóttir Vestri
Aldís Guðlaugsdóttir Víkingur Ó.
Aníta Ólafsdóttir Víkingur Ó.
Sóllilja Róbertsdóttir Víkingur R.
Dagbjört Lilja Daníelsdóttir Völsungur
Emma Þöll Hilmarsdóttir Völsungur
Kristlaug Eva Wium Elíasdóttir Þór
Harpa Sigurðardóttir Þór
Harpa Rósey Qingqin Pálmadóttir Þróttur R.
Soffía Sól Andrésdóttir Þróttur R.