• mán. 07. jan. 2019
  • Landslið

U17 kvenna - Úrtaksæfingar 18.-20. janúar

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 18.-20. janúar.

Æfingar

Föstudagurinn 18. janúar - mæting klukkan 19:15, fundur klukkan 19:30 og æfing klukkan 20:10-21:25 - Kórinn (Lokuð æfing)

Laugardagurinn 19. janúar - mæting klukkan 11:45 - rúta frá KSÍ á Akranes - Leikur klukkan 13:00 - 14:30 - rúta frá Akranesi klukkan 14:45 - Akraneshöll

Sunnudagurinn 20. janúar - mæting klukkan 08:15, æfing klukkan 08:30 - 10:00 - Egilshöll

Hópurinn

Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Afturelding

Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz | Breiðablik

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir | Breiðablik

Elín Helena Karlsdóttir | Breiðablik

Andrea Marý Sigurjónsdóttir | FH

Valgerður Ósk Valsdóttir | FH

Aníta Björg Sölvadóttir | Fjölnir

Hjördís Erla Björnsdóttir | Fjölnir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir

Ída Marín Hermannsdóttir | Fylkir

Bryndís Arna Níelsdóttir | Fylkir

Clara Sigurðardóttir | ÍBV

Kristín Erla Ó. Johnson | KR

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir | Selfoss

Birta Georgsdóttir | Stjarnan

Jana Sól Valdimarsdóttir | Stjarnan

Hrefna Steinunn Aradóttir | Stjarnan

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir | Stjarnan

Anna Hedda Baker | Valur

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving | Valur

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir | Valur

Arna Eiríksdóttir | Víkingur R.

Þórhildur Þórhallsdóttir | Víkingur R.

María Catharina Ólafsdóttir Gros | Þór