• lau. 09. feb. 2019
  • Ársþing
  • Stjórn KSÍ

Guðni Bergsson endurkjörinn sem formaður KSÍ

Guðni Bergsson hefur verið endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja ára með 119 atkvæðum af 147 mögulegum.

Ásamt Guðna var Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, í kjöri og fékk hann 26 atkvæði.

Auðir seðlar voru tveir.