• mán. 04. mar. 2019
  • Stjórn KSÍ
  • Ársþing

Ársþing KSÍ 2020 á Ólafsvík

Á fundi stjórnar KSÍ þann 20. febrúar síðastliðinn var ákveðið að ársþing KSÍ árið 2020 verði haldið á Ólafsvík.  Jafnframt var ákveðið að halda stjórnarfund á Ísafirði sumarið 2019 og og stefnt að því að halda ársþingið 2023 á Ísafirði.  Ársþing KSÍ var síðast haldið utan Reykjavíkur árin 2017 (Vestmannaeyjar) og þar á undan árið 2014 (Akureyri), og var það í fyrsta sinn í nærri áratug sem ársþingið fór ekki fram í Reykjavík.

Fyrri ársþing KSÍ

Fundargerðir stjórnar má sjá á vef KSÍ.

Fundargerðir og dagskrá funda

Mynd:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net.