• mið. 20. nóv. 2019
  • Stjórn
  • Mótamál
  • Leyfiskerfi
  • Fræðsla

Dagskrá formanna- og framkvæmdastjórafundar 23. nóvember

KSÍ býður aðildarfélögum sambandsins til formanna- og framkvæmdastjórafundar laugardaginn 23. nóvember 2019 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.

Fundurinn verður settur kl. 13:00 með ávarpi formanns og gert er ráð fyrir að formleg dagskrá standi til kl. 16:00.

Fulltrúar aðildarfélaga KSÍ eru hvattir til að fjölmenna og skrá sig á fundinn með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:

Skráning

Drög að dagskrá:

13:00  Setning fundar
13:15  Mótamál
14:15  Fjármál félaganna
14:45  Starfshópur um endurskoðun kvennaknattspyrnu / leyfiskerfi
15:15  Reglugerðarbreytingar
15:30  Önnur mál
16:00  Veitingar

Mynd með grein:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net