• fös. 10. sep. 2021
 • Landslið
 • U17 kvenna

Afreksæfingar stúlkna á Suðvesturlandi 13.-14. september

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp á afreksæfingar 13.-14. september næstkomandi.  Æft verðurá æfingasvæði FH í Hafnarfirði.

Æfingahópurinn:

 • Anna Rut Ingadóttir Haukar
 • Bergljót Júlíana Kristinsdóttir KR
 • Elísa Lana Sigurjónsdóttir FH
 • Eyrún Embla Hjartardóttir Stjarnan
 • Heiðdís Emma Sigurðardóttir Álftanes
 • Hekla Björk Sigþórsdóttir FH
 • Ísabella Sara Tryggvadóttir KR
 • Katrín Ágústsdóttir Selfoss
 • Katrín Ásta Eyþórsdóttir FH
 • Lilja Björk Unnarsdóttir ÍA
 • Lilja Davíðsdóttir Scheving Grótta
 • Lilja Lív Margrétardóttir Grótta
 • Mist Smáradóttir Stjarnan
 • Ragnheiður Ríkharðsdóttir Þróttur R.

Skoða nánar