• fös. 08. okt. 2021
  • Landslið
  • U19 karla

U19 karla - Ísland mætir Ítalíu á laugardag

U19 karla mætir Ítalíu á laugardag í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.

Ísland vann Slóveníu 3-1 í fyrsta leik sínum í riðlinum á meðan Ítalía vann 2-0 sigur gegn Litháen, en leikið er í Slóveníu.

Leikurinn hefst kl. 13:30 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu frá leiknum á vef UEFA.

Vefur UEFA