• lau. 09. okt. 2021
  • Landslið
  • U19 karla

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Ítalíu

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Ítalíu.

Þetta er annar leikur liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022 og hefst hann kl. 13:30. Bein textalýsing verður frá honum á vef UEFA.

Vefur UEFA

Ísland vann 3-1 sigur gegn Slóveníu í fyrsta leik á meðan Ítalía vann Litháen 2-0.

Byrjunarliðið

Pálmi Rafn Arinbjörnsson (M)

Jakob Franz Pálsson

Arnar Númi Gíslason

Logi Hrafn Róbertsson

Kári Daníel Alexandersson

Kristófer Jónsson

Óli Valur Ómarsson

Kristian Nökkvi Hlynsson

Orri Steinn Óskarsson

Danijel Dejan Djuric (F)

Hákon Arnar Haraldsson