• mán. 21. nóv. 2022
  • U19 karla
  • Landslið

U19 karla mætir Kasakstan á þriðjudag

Mynd: Hulda Margrét Óladóttir

U19 landslið karla mætir Kasakstan í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023 á þriðjudag klukkan 13:00.

Ísland er með þrjú stig og á enn möguleika á að komast í milliriðla. Kasakstan er á botni riðilsins án stiga.

Tvö efstu lið riðilsins komast í milliriðla. Frakkar eru með sex stig og Skotar eru með þrjú stig en þessi lið mætast á þriðjudag.

Riðill Íslands.