UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en Ísland er þar í J riðli.
U17 kvenna mætir Frakklandi á mánudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2024 og verður Ísland í J riðli.
U15 kvenna vann góðan 2-0 sigur á Litháen í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
FH - Leiknir R. í Bestu deild karla hefur verið frestað fram á mánudag.
U15 ára landslið kvenna mætir Litháen á sunnudag í síðasta leik sínum á UEFA Devlopment Tournament.