Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023.
Lokahnykkur Hæfileikamóts N1 og KSÍ drengja fer fram á Laugardalsvelli á föstudag.
"Mig langaði í þessum stutta pistil að nefna nokkur verkefni sérstaklega, verkefni sem eru annað hvort þegar komin til framkvæmda, eða í vinnslu og...
2283. fundur stjórnar KSÍ var haldinn föstudaginn 2. september 2022 og hófst kl. 15:00.
Lið Selfoss var ólöglega skipað gegn Grindavík í Lengjudeild karla þegar liðin mættust 3. september síðastliðinn.
Nú líður að lokum á keppni fyrri hluta Bestu deildar karla.