Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna og 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla á mánudag.
Tveimur leikjum í Bestu deild karla og kvenna hefur verið breytt.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp fyrir þrjá leiki í júní.
16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna hefjast á föstudag og klárast á sunnudag.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina fjóra í júní.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt það meginviðmið, þegar mál einstaklinga eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi og/eða samskiptaráðgjafa, vegna...