Í hádeginu í dag var undirritaður samningur KSÍ og RÚV um sýningarrétt á leikjum A landsliðs kvenna annars vegar og leikjum Mjólkurbikars karla og...
Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð um takmörkun á samkomum. Æfingar verða heimilar með 200 manns í hólfi og heimilt að halda allt að 1.000 manna...
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var á dögunum valinn vallarstjóri ársins 2021 í flokki knattspyrnuvalla.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2022.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2022.
A deild Lengjubikars kvenna fer af stað á föstudag með leik Stjörnunnar og Selfoss.