Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur þrjá leiki í dag í undankeppni FIFAe Nations Series.
Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A landsliðs karla og hefur hann þegar tekið til starfa.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í vikunni í undankeppni FIFAe Nations Series.
Á miðnætti 25. janúar var slakað á reglum um sóttkví. Áfram eru allir hvattir til þess að gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og halda áfram að...
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga vel og vandlega að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 76. ársþing KSÍ, sem fram fer þann 26...