Breiðablik mætir WFC Kharkiv á þriðjudag í Meistaradeild Evrópu, en leikið er ytra.
Stálúlfur eru Íslandsmeistarar í eldri flokki karla, 40+, en liðið vann alla þrjá leiki sína í úrslitakeppninni.
2267. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 26. október 2021 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram í Laugardalnum og á Teams.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Liechtenstein og Grikklandi.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í nóvember.
Starfshópur sem KSÍ setti á laggirnar „til að endurskoða öll viðbrögð við kynferðisbrotum og ofbeldi innan knattspyrnuhreyfingarinnar“ hefur skilað af...