Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 15.-17. nóvember.
A landslið kvenna mætir Japan í vináttulandsleik í Hollandi 25. nóvember næstkomandi, áður en liðið heldur til Kýpur til að mæta heimakonum í leik í...
A landslið karla er komið til Rúmeníu og hefur hafið undirbúning sinn fyrir leikinn við heimamenn í undankeppni HM 2022 á fimmtudag.
Afreksæfingar KSÍ fóru fram á Austurlandi síðastliðinn laugardag.
Helgina 27.-28. nóvember nk. mun KSÍ halda KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta námskeið er haldið.
Vegna fjölda smita í samfélaginu undanfarna daga er verið að herða á samkomutakmörkunum á ný. Á miðnætti tók gildi reglugerð um grímunotkun en frá og...