Valur og Breiðablik hefja leik í vikunni í undankeppni Meistaradeildar kvenna.
U17 karla mætir Finnlandi í tveimur vináttuleikjum í ágúst, en báðir leikirnir fara fram í Finnlandi.
Breiðablik er úr leik í Sambandsdeildinni eftir tap gegn Aberdeen í Skotlandi á fimmtudag.
Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars karla, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Ísland fer niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA og er í dag í 53. sæti listans.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 10. ágúst 2021 var tekin fyrir greinargerð sem framkvæmdastjóri KSÍ sendi til nefndarinnar sama dag., skv. 20...