Áframhald verður á verkefninu "Komdu í fótbolta" í sumar en undanfarin tvö ár hefur Siguróli Kristjánsson, oftast kallaður Moli, farið vítt og breitt...
Umspili fyrir lokakeppni EM 2022 er nú lokið og því ljóst hvaða sextán þjóðir taka þátt í keppninni næsta sumar.
Í kjölfar ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að heimila æfingar og keppni í íþróttum hefur mótanefnd KSÍ ákveðið upphaf knattspyrnumóta sumarsins 2021...
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun...
Knattspyrnulögin hafa verið uppfærð á vef KSÍ eftir breytingar sem samþykktar voru á fundi stjórnar þann 18. mars síðastliðinn. Um er að ræða...
Stjórnarfundur 15. apríl 2021 kl. 16:00 – Skrifstofa KSÍ á Laugardalsvelli Fundur nr. 2252 – 2. fundur 2020/2021