A kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Ítalíu í seinni leik liðanna, en leikið var í Coverciano í Flórens.
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á sóttvarnareglum frá 15. apríl. Heimilt verður að æfa og keppa. Áhorfendur leyfðir.
Vegna opins bréfs ASÍ til KSÍ sem birt var á vef ASÍ 13. apríl 2021.
Þátttaka á grunnnámskeiði í markmannsþjálfun sem haldið var í mars fór fram úr björtustu vonum - þátttakendur voru 21 talsins.
A kvenna mætir Ítalíu á þriðjudag í öðrum vináttuleik þjóðanna og fer hann fram í Coverciano í Flórens.
A kvenna tapaði 0-1 gegn Ítalíu í fyrri vináttuleik liðanna, en leikurinn fór fram í Coverciano.