Afreksæfingar KSÍ fyrir Austurland verða laugardaginn 6. mars og fara þær fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
Fræðsludeild KSÍ í samstarfi við Þóri Hákonarson, fyrrv.framkvæmdastjóra KSÍ, og Björn Berg, deildarstjóra Greiningar Íslandsbanka, stendur nú fyrir...
Stjórnarfundur 18. febrúar 2021 kl. 16:00. Fundur nr. 2249 – 19. fundur 2020/2021.
Framboðsfrestur til stjórnar KSÍ rann út um helgina, en 75. ársþing KSÍ fer fram 27. febrúar næstkomandi.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið á næstu vikum. Það fyrra er helgina 19.-21. febrúar og það síðara er helgina 5.-7...
75. ársþing KSÍ verður haldið 27. febrúar næstkomandi. Á sérstökum upplýsingavef þingsins má m.a. sjá þær tillögur sem teknar verða fyrir á þinginu.