KSÍ hefur ákveðið að ganga formlega til samstarfs við knattspyrnufélagið FC Sækó. Um er að ræða vitundarátak undir heitinu "Geðveikur fótbolti með FC...
Fyrstu leikir A deildar Lengjubikars karla og kvenna fara fram um helgina.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Lars Lagerbäck í starfslið A landsliðs karla og mun hann gegna stöðu tæknilegs ráðgjafa þjálfarateymis liðsins.
Þorsteinn H. Halldórsson hefur valið 26 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 16.-19. febrúar, en aðeins er um að ræða leikmenn sem leika á Íslandi...
Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna taki ekki þátt í fyrirhuguðu æfingamóti í Frakklandi (Tournoi de France) sem fara á fram dagana 17.-23...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn frá 11 félögum sem taka þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar.