Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2021.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2021.
B deild Lengjubikars karla fer af stað á föstudag með þremur leikjum, en einnig er leikið á laugardag og sunnudag.
UEFA gefur árlega út rafrænt tímarit með fjölbreyttum greinum um störf þjálfara í Evrópu, jafnt grasrótarþjálfara sem og þjálfara á hæsta getustigi.
Hvernig er best að taka á móti og halda utan um trans börn í íþróttum? Útbúið hefur verið fræðsluefni sem finna má á vef KSÍ.
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur hvatt aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir ársþing KSÍ. Þingið verður haldið...