KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Endurskoðendur og leyfisfulltrúar sóttu rafrænan fjarfund í gegnum Teams sem haldinn var 5. janúar síðastliðinn.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 25. janúar kl. 17:00.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV A þjálfaranámskeið á næstu vikum.
Stjórnarfundur 19. janúar 2021 kl. 16:00. Fundur nr. 2248 – 18. fundur 2020/2021.
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 2/2020 - Knattspyrnufélagið Fram gegn Knattspyrnusambandi Íslands. Málinu var vísað frá...