„Sálfræðileg hæfnisþjálfun ungra knattspyrnuiðkenda á Íslandi“ er á meðal verkefna sem tilnefnd eru til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.
Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi taka þátt í þriggja ára samstarfsverkefni sex landa til að efla íþróttaþátttöku barna með...
Æfingamótin fara af stað um helgina, en keppni hefst í Fótbolti.net mótinu, Kjarnafæðismótinu og Reykjavíkurmótinu.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 20.-22. janúar.
Leikir í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa verið staðfestir.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur tilkynnt hóp fyrir úrtaksæfingar 20.-22. janúar.