Þátttökugögn (þátttökueyðublað og upplýsingar í símaskrá) fyrir knattspyrnumótin 2021 hafa verið birt á vef KSÍ.
KSÍ stefnir á að halda tvö KSÍ III þjálfaranámskeið í janúar 2021. Það fyrra verður helgina 16.-17. janúar og það síðara helgina 23.-24. janúar.
Leikur A karla gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022 fer fram í Duisburg.
2247. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 17. desember 2020 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram með...
Þann 30. desember síðastliðinn var haldinn haldinn með íþróttahreyfingunni um lög um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og...
"Við getum verið stolt af íslenskum fótbolta. Hann stendur fyrir margt það besta sem okkar samfélag hefur upp á að bjóða."