Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2021 hefur verið birt á vef KSÍ. Hér má skoða riðlaskiptingu og leikjaniðurröðun.
Síðastliðinn föstudag var frumvarp til laga um greiðslur til lögaðila ÍSÍ vegna launa- og verktakagreiðslna á tímum kórónufaraldurs samþykkt á...
Ísland tapaði 1-2 gegn Noregi í eFótbolta í vináttuleik á föstudaginn.
Ísland mætir Póllandi 8. júní 2021 og fer leikurinn fram í Poznan.
Ísland er í 16. sæti á síðasta heimslista FIFA árið 2020 og fer liðið upp um þrjú sæti á milli lista.
UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/2021 hjá U17 karla og kvenna muni ekki fara fram.