Stjórnarfundur 17. desember 2020 kl. 16:00 – Fjarfundur á teams Fundur nr. 2247 – 17. fundur 2020/2021
Vegna yfirlýsingar Fram sem birt var á vef félagsins 16. desember.
Alls eiga 143 fulltrúar rétt til setu á 75. ársþingi KSÍ, sem verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Ásvöllum í Hafnarfirði 27. febrúar 2021.
Stjórn KSÍ fundaði 10. desember síðastliðinn og á fundinum var m.a. rætt um þátttökutilkynningu og skráningargjald í mót 2021, og um...
Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember var samþykkt úthlutun á Covid-styrk til aðildarfélaga. Um er að ræða sérstakt 60 milljóna króna Covid-framlag og 10...
Ísland mætir Færeyjum 4. júní 2021 í fyrsta opinbera leiknum á Þórsvelli eftir endurbætur.