Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2020.
Mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra héldu á mánudag blaðamannafund í húsakynnum ÍSÍ þar sem kynntar voru aðgerðir...
Samtök íþróttafréttamanna hafa opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið 2020.
KSÍ hefur ráðið Arnar Þór Viðarsson sem nýjan þjálfara A landsliðs karla til næstu þriggja ára. Aðstoðarþjálfari Arnars verður Eiður Smári...
Starfshópur um Pepsi Max deild karla og fjölgun leikja skilaði af sér skýrslu til stjórnar KSÍ þann 17. desember. Hér má skoða skýrsluna í heild...
KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.