Handbók leikja 2021 er komin út. Handbókin inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja og er er ætluð öllum félögum við...
UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/21 hjá U19 karla og kvenna hefur verið aflýst.
2249. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 18. febrúar 2021 og hófst kl. 16:00. Fundurinn fór fram á skrifstofum KSÍ...
Heimild til að hafa allt að 200 áhorfendur á íþróttaviðburðum er meðal tilslakana á samkomutakmörkunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera í...
Ungmennafélögin UMFN og Keflavík bjóða í sameiningu upp á námskeið í knattspyrnu og körfubolta fyrir börn með mismunandi stuðningsþarfir á aldrinum 6...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 23 leikmenn frá 13 félögum til að taka þátt í æfingum 1.-3. mars.