Drago-styttur og háttvísiverðlaun eru allajafna afhent á ársþingi KSÍ, en annar háttur verður hafður á að þessu sinni.
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands (KDN) hlýtur dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2020.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar að veita tvenn grasrótarverðlaun fyrir árið 2020 - annars vegar til Fótboltafélagsins Múrbrjóta og hins...
Jafnréttisviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2020 hlýtur Heimavöllurinn fyrir brautryðjendastarf á sviði umfjöllunar um knattspyrnu kvenna.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2020 fær Skotinn Marc Boal vegna útgáfu á bókinni "Sixty four degrees north".
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 18. febrúar síðastliðinn að ársþingið 2022 fari fram að Ásvöllum.