Árangur íslenskra landsliða í knattspyrnu er ekki einstakt skammtíma fyrirbæri. Í þessari samantekt má sjá yfirlit árangurs íslenskra...
Áhugasömum samtökum eða öðrum aðilum býðst að sækja um formlegt samstarf við KSÍ um samfélagsleg verkefni. Að þessu sinni er sérstaklega hvatt til...
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ fer fram föstudaginn 4. desember. Á meðal fundarefna eru mótamál, fjármál hreyfingarinnar...
Í kvöld varð ljóst að A landslið kvenna verður á meðal þátttökuliða í úrslitakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi sumarið 2022 !
A landslið kvenna vann í dag eins marks sigur á Ungverjalandi í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2022, en leikið var á Szusza Ferenc Stadion í...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.