KSÍ og Jón Þór Hauksson hafa komist að samkomulagi um að Jón Þór láti af störfum sem þjálfari A landsliðs kvenna að hans ósk.
Íþróttaæfingar einstaklinga sem fæddir eru 2004 og fyrr heimilaðar með og án snertingar í íþróttum innan ÍSÍ í efstu deild.
Dregið verður í lokakeppni EM 2021 hjá U21 karla fimmtudaginn 10. desember.
Ísland er í riðli J í undankeppni EM 2022, en dregið var í höfuðstöðvum FIFA í Zurich.
Dregið verður í undankeppni HM 2022 í dag og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss.
Fimmti dagur desembermánaðar ár hvert er hinn alþjóðlegi sjálfboðaliðadagur.