Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2020 KR gegn stjórn KSÍ. Hefur áfrýjunardómstóllinn staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar...
Hægt er að sækja um undanþágur frá banni við íþróttastarfi vegna keppnisdeilda sem eru skilgreindar á sama afreksstigi og efsta deild. KSÍ hefur nú...
Aðferðafræði afreksstefnu KSÍ 2020-2025 leggur grunn fyrir afreksfólk framtíðarinnar og gerir landsliðum Íslands kleift að ná árangri á alþjóðlegum...
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U19 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022 hjá U17 karla, en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.
UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni HM 2022, en Ísland mætir Þýskalandi ytra í fyrsta leik.