Í samræmi við leiðbeiningar um framkvæmd leikja og Covid-19 verður framkvæmd verðlaunaafhendinga ekki með hefðbundnum hætti.
Verkefninu "Komdu í fótbolta", sem hefur verið á ferð og flugi í sumar, er lokið.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Englandi og Belgíu í Þjóðadeild UEFA.
Breiðablik, Víkingur R. og FH eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar.
Breiðablik, FH og Víkingur R. leika í dag í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.