(Uppfærð grein). Þrjátíu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2020 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 5,6 milljarðar...
Formaður dómaranefndar KSÍ: "Dómarar eru mikilvægir þátttakendur í knattspyrnuíþróttinni sem okkur öllum þykir svo vænt um og eiga það skilið, eins...
Breyting hefur verið gerð á leik Vals og Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Leikurinn hefur verið færður til 13. júlí.
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út drög að leikjadagskrá Pepsi Max deilda karla og kvenna frá 1. ágúst.
Leikdagar í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Á blaðamannafundi almannavarna 1. júlí var minnt á reglur sem í gildi eru um takmarkanir í samkomubanni.