Stjórnarfundur 3. september 2020 kl. 16:00 – Fjarfundur á teams. Fundur nr. 2241 – 12. fundur 2020/2021.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur þurft að gera tvær breytingar á hóp liðsins vegna meiðsla.
Þjálfaranámskeiðið Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elite A Youth) hefst 12. nóvember 2020.
KR mætir Flora Tallin í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, en dregið var í höfuðstöðum UEFA í Nyon í Sviss.
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leiktíma fyrir tvo leiki í Pepsi Max deild karla.
Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki í stúku/stæði.