Mótanefnd KSÍ fundaði á mánudag varðandi þann möguleika að leyfi fáist til að hefja keppni í mótum sumarsins aftur föstudaginn 14. ágúst.
Eins og fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag er nú til skoðunar að gefin verði heimild til að hefja leik í knattspyrnu að nýju. KSÍ hefur nú...
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
Aukafundur stjórnar KSÍ fimmtudaginn 6. ágúst 2020 kl. 15:00 - fjarfundur í gegnum Teams
KR mætir Celtic í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
KSÍ hefur borist svar frá Heilbrigðisráðuneytinu vegna beiðni um undanþágu frá nándartakmörkunum og sótthreinsun búnaðar í æfingum og keppni í...