Vegna óvissu um mótahald hefur Mótanefnd KSÍ tekið eftirfarandi ákvörðun varðandi næstu leiki í meistaraflokki, 2. flokki og 3. flokki.
UEFA hélt í dag samráðsfund með framkvæmdastjórum knattspyrnusambanda í Evrópu.
Aukafundur stjórnar KSÍ Þriðjudaginn 4. águst 2020 kl. 14:00 - fjarfundur í gegnum Teams
KSÍ fundaði í dag, þriðjudag, með fulltrúum Almannavarna. Meðal umræðuefnis voru æfingar og keppnisleikir fullorðinna jafnt sem yngri iðkenda.
Í samræmi við tilmæli heilbrigðisyfirvalda hefur KSÍ ákveðið að fresta öllum leikjum í 3. flokki karla og kvenna sem fram eiga að fara til og með 5...
KSÍ mun funda með yfirvöldum strax eftir helgina vegna Covid-19 mála og í kjölfarið upplýsa frekar um stöðu mála.