Alls voru fimm leiki í beinni útsendingu á miðlum KSÍ á dögunum, en um var að ræða leik A kvenna á Pinatar Cup og U19 kvenna á La Manga.
Heilbrigðisyfirvöld hafa kynnt að á miðnætti mánudaginn 23. mars taki gildi hert samkomubann. Allar samkomur verða takmarkaðar við 20 manns.
Umsóknarfrestur í Rannsóknarsjóð UEFA rennur út þriðjudaginn 31. mars næstkomandi.
Íslenska landsliðið í PES leikur í undankeppni eEURO 2020 í dag, en þá fer síðari umferð riðilsins þess fram.
ÍSÍ og UMFÍ hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu um að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.
Ráðuneyti mælast til þess að hlé verði gert á öllu íþrótta- og æskulýðsstarfi barna og ungmenna þar til takmörkun skólastarfs lýkur.