A landslið kvenna mætir Norður Írlandi á miðvikudag í fyrsta leik liðsins á Pinatar Cup, en leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.
Uppselt er á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer á Laugardalsvelli fimmtudaginn 26. mars.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA á þriðjudag og hefst drátturinn kl. 17:00. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á vef UEFA.
Á 134. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) voru samþykktar mjög óverulegar breytingar á knattspyrnulögunum 2020/21.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í milliriðli sem fram fer í Ungverjalandi 16.-25.mars n.k...
Fulltrúar Mjólkursamsölunnar, Sýnar og KSÍ undirrituðu samstarfssamning um Mjólkurbikarinn 2020 í höfuðstöðvum KSÍ.