Ísland vann 1-0 sigur gegn Kanada í vináttuleik sem fór fram í Irvine í Bandaríkjunum, en það var Hólmar Örn Eyjólfsson sem skoraði mark Íslands.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Kanada.
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni UEFA eEURO 2020 og er Ísland í E riðli, en leikið er í PES 2020.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 29.-31. janúar.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Val að Hliðarenda miðvikudaginn 22. janúar kl. 18:00.
A landslið karla mætir Færeyjum í vináttuleik 3. júni og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.