A landslið karla mætir Færeyjum í vináttuleik 3. júni og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Dregið verður í dag í undankeppni eEuro 2020 í PES 2020. Drátturinn hefst kl. 18:45 og verður hægt að sjá hann í beinni útsendingu á Facebook síðu...
Mótherjar A landsliðs karla í janúar, El Salvador og Kanada, eru í 69. og 73. sæti á styrkleikalista FIFA. Bæði lið eru með erlenda þjálfara.
2227. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 9. janúar 2020 á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Vesturlandi 22. janúar og fara æfingarnar fram í Akraneshöll.