Knattspyrnusamband Íslands heldur KSÍ IV A þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 31. janúar–2. febrúar 2020.
Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá KA, útskrifuðust með...
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Suðurnesjum 17. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði drengi og stúlkur.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Höfuðborgarsvæðinu 19. janúar, en um er að ræða æfingu fyrir drengi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 22.-24. janúar.
A landslið karla kom til Los Angeles í Bandaríkjunum á laugardag, þar sem liðið verður við æfingar næstu daga og leikur tvo vináttuleiki.