UEFA Pro þjálfarnámskeið er í fullum gangi þessa dagana, en er þetta í fyrsta sinn sem slíkt námskeið er haldið á Íslandi.
Vegna þess ástands sem verið hefur í samfélaginu undanfarnar vikur hefur þurft að fresta KSÍ B prófinu sem fyrirhugað var í næsta mánuði.
KSÍ mun á næstu dögum undirrita 3 ára samning við Wyscout fyrir 1. deild karla.
KSÍ hefur gefið út leiðbeiningar fyrir æfingar meistaraflokka vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna. Leiðbeiningarnar eru...
Íþróttafélagið Ösp hefur ákveðið að fara af stað með fótboltaæfingar fyrir stelpur og verða þær á mánudögum kl. 18:00 á íþróttasvæði Þróttar R.
UEFA hefur staðfest styrkveitingu vegna verkefnis á vegum FH og Þróttar R, sem gengur út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á...
Þegar knattspyrnuíþróttin (fótbolti) var að ryðja sér til rúms hér á landi var nokkuð rætt um hvaða nafni skyldu nú kalla þennan leik, sem varð...
KSÍ hefur gert 3 ára samning við miðlæga gagnagrunns fyrirtækið SoccerLab.
KSÍ hefur skrifað undir 3 ára samning við skimunar (e. scouting) fyrirtækið Wyscout.
Leyfilegt verður að skipta knattspyrnuvelli í fullri stærð í fjórar einingar þar sem 7 leikmenn mfl. eða 2. fl. geta æft í hverri einingu.
FIFA og UEFA tilkynntu nýverið um fyrirframgreiðslur til aðildarsambanda. Ekki er um nýtt fjármagn að ræða.
Vissir þú að 1 af hverjum 12 körlum og 1 af hverjum 200 konum er litblind? Tölfræðilega séð er því einn leikmaður í hverju byrjunarliði karla...
.