Frá aga- og úrskurðarnefnd 01.10.2019

Eftirtaldir leikmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar:

Nafn Félag Mót Flokkur Fj. leikja og ástæða Leikdagur Leikur
Brynjar Björn Gunnarsson Ármann Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 28. sep. Valur - HK
Viktor Örn Margeirsson Breiðablik Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna 4 áminninga -
Daði Ólafsson Fylkir Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna 7 áminninga -
Marc Mcausland Grindavík Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 28. sep. FH - Grindavík
Guðmundur Þór Júlíusson HK Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna brottvísunar 28. sep. Valur - HK
Kristinn Freyr Sigurðsson Valur Íslandsmót Meistaraflokkur 1 - vegna 4 áminninga -
Þorleifur Úlfarsson Augnablik Bikarkeppni 2. flokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Bikarkeppni 2. flokkur 1 - vegna brottvísunar 25. sep. ÍA/Kári/Skallag - Breiðablik/Augnablik
Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik Bikarkeppni 2. flokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Sigurður Hrannar Þorsteinsson ÍA Bikarkeppni 2. flokkur 1 - vegna 2 áminninga -
Jökull Örn Ingólfsson Njarðvík Íslandsmót 2. flokkur 1 - vegna 4 áminninga -

Eftirtaldar sektir voru staðfestar á fundinum:

Félag Mót Dagsetning Leikur Flokkur Stig Sekt Athugasemd
HK Íslandsmót 28.09.2019 Valur - HK Meistaraflokkur 15000 v/Brottv. þjálfara
HK Íslandsmót 28.09.2019 Valur - HK Meistaraflokkur 15000 v/Brottv. þjálfara