Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta nú sótt um miða á leiki A karla gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022.
U19 karla mætir Slóveníu á miðvikudag í fyrsta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Daníel Leó Grétarsson og Mikael Egill Ellertsson koma inn í leikmannahóp A landsliðs karla fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðna Fjóluson.
KSÍ hefur verið tilnefnt til UEFA Grow verðlaunanna fyrir árið 2021 í flokknum "vinna við mörkun".
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir undirbúning liðsins fyrir leikinn gegn Portúgal.
U17 kvenna vann 3-1 sigur gegn Norður Írlandi í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein í október.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Norður Írlandi.
U17 kvenna mætir Norður Írlandi á fimmtudag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2022.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA fimmtudaginn 16. desember.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga vegna þátttöku liðsins í undankeppni EM 2022.
.